Hátt í þúsund drepnir síðan vopnahlé á Gaza var rofið

Samningaviðræður um vopnahlé á Gaza standa enn yfir og tvær tillögur eru nú á borðinu, önnur frá milliliðum og svo móttillaga Ísraela. Ísrael rauf vopnahlé sem tók gildi í janúar. Hátt í þúsund hafa verið drepnir í árásum Ísraelshers frá 18. mars.

Hugrún Hannesdóttir Diego

,
Palestinians mourn over the bodies of Al-Mashharawi family members, who were killed in an Israeli airstrike that hit their home, at Al-Ahli Hospital in Gaza City on Saturday, March 22, 2025. (AP Photo/Jehad Alshrafi)

Meðlimir Al-Mashharawi fjölskyldunnar voru drepnir í árás Ísraelshers í Gaza-borg 22. mars.

AP – Jehad Alshrafi