Athugið að þessi frétt er meira en 3 mánaða gömulAsía20 ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnarTuttugu ár eru í dag liðin frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar. Ríflega 200 þúsund manns fórust þegar flóðbylgja skall á land í Indlandshafi.Alexander Kristjánsson26. desember 2024 kl. 03:50, uppfært kl. 15:51AAA