Drap kennara og samnemanda í skotárás í grunnskóla í Wisconsin
Þrjú eru látin eftir skotárás í grunnskóla í Madison í Wisconsin ríki í Bandaríkjunum. Skotárásin er sú 83. sem gerð er í skóla í Bandaríkjunum á árinu.
Viðbragðsaðilar fyrir utan Abundant Life Christian School í Wisconsin.
AP – Morry Gash