Athugið að þessi frétt er meira en 3 mánaða gömul

Drap kennara og samnemanda í skotárás í grunnskóla í Wisconsin

Þrjú eru látin eftir skotárás í grunnskóla í Madison í Wisconsin ríki í Bandaríkjunum. Skotárásin er sú 83. sem gerð er í skóla í Bandaríkjunum á árinu.

Ástrós Signýjardóttir og Þorgerður Anna Gunnarsdóttir

,
Emergency vehicles are parked outside the Abundant Life Christian School in Madison, Wis., following a shooting, Monday, Dec. 16, 2024. (AP Photo/Morry Gash)

Viðbragðsaðilar fyrir utan Abundant Life Christian School í Wisconsin.

AP – Morry Gash