Athugið að þessi frétt er meira en 5 mánaða gömul

Börnum undir 16 ára verði bannað að nota samfélagsmiðla

Forsætisráðherra Ástralíu kynnti í gær áform um ný lög sem myndu banna börnum undir 16 ára aldri að nota samfélagsmiðla. Hann sagði ábyrgðina liggja hjá samfélagsmiðlafyrirtækjum en ekki hjá börnum eða foreldrum þeirra.

Hugrún Hannesdóttir Diego

,
Australian Prime Minister Anthony Albanese speaks as QANTAS unveil their Yes23 livery being carried on some of their aircraft at Sydney Domestic Airport in Sydney, on Aug. 14, 2023. (Dean Lewins/AAP Image via AP)

Anthony Albanese forsætisráðherra Ástralíu kynnti áform um bannið í gær.

AP/AAP Image – Dean Lewins