Á sjötta tug hafa farist í flóðum á Spáni
Almannavarnir í Valencia á Spáni segja að 51 hafi fundist látinn eftir miklar rigningar og flóð.
Fólk gengur í vatninu sem flæddi yfir götu.
EPA-EFE – Biel Alino
Fólk gengur í vatninu sem flæddi yfir götu.
EPA-EFE – Biel Alino