Kim Jong-Un, leiðtogi Norður-Kóreu, segir að hann hiki ekki við að beita kjarnorkuvopnum í hefndarskyni yrði ráðist á land hans.
Hann segir að ef óvinaríki, á borð við Suður-Kóreu eða Bandaríkin, ráðist að Norður-Kóreu muni hann nýta allar þær varnir til hefndar sem hann á til. Þar með talið kjarnorkuvopn.