Athugið að þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul

Mótmæltu lögum sem banna flækingshunda

Áætlaður fjöldi flækingshunda í Tyrklandi er fjórar milljónir og stjórnvöld þar segja að hætta stafi af þeim. Nýjum lögum er ætlað að fækka flækingshundum á götum landsins en stjórnarandstæðingar óttast að margir þeirra verði aflífaðir.

Hugrún Hannesdóttir Diego

Fjölmennur hópur fólks mótmælir í Istanbúl í Tyrklandi gegn lögum um fækkun flækingshunda. Margir halda á skiltum með myndum af hundum.

Mótmælendur vilja að stjórnvöld felli úr gildi lög um fækkun flækingshunda.

ASSOCIATED PRESS – Emrah Gurel