Flóð og stormar höfðu áhrif á yfir 400 þúsund manns í Evrópu árið 2024

Umfangsmikil og tíð flóð í Evrópu á liðnu ári höfðu áhrif á rúmlega 400.000 manns, samkvæmt nýrri skýrslu Kópernikusaráætlunar Evrópusambandsins um loftslagsbreytingar. Síðasta ár var það heitasta frá upphafi mælinga.

Ragnar Jón Hrólfsson

,