Yfirlýsingar Bandaríkjaforseta eins og „jójó“
Það er aðeins hægt að varpa fram getgátum um hvað gerist á hlutabréfamörkuðum að mati dósents í viðskiptafræði. Hægt sé að koma í veg fyrir alheimstollastríð, fáist Bandaríkjaforseti til að semja. Markaðir tóku kipp eftir tilkynningu um tollafrest.