Mannskætt þyrluslys í New York
Þyrlan sem hrapaði í Hudson-fljótið í New York í kvöld var á hvolfi þegar hún skall í ána, samkvæmt myndskeiði sem hefur verið birt af slysinu.
Borgarstjóri New York staðfesti í kvöld að sex hefðu farist þegar þyrla hrapaði í Hudson-fljót. Spænsk fjölskylda, hjón og þrjú börn, auk flugmanns, voru í þyrlunni.
Í myndskeiði af slysinu sést að þyrlan var á hvolfi og virðist alveg vélarvana þegar hún hrapaði í fljótið. Bruce Wall, sem tók þetta myndskeið, segir að partar úr þyrlunni hafi fallið af meðan hún var enn í loftinu.
Þyrlan var af gerðinni Bell 206. Slysið er til rannsóknar.
Myndskeið: Bruce Wall.
Fleiri klippur
Fleiri erlendar fréttir
Ísrael-Palestína
Segir Ísraelsher ætla að þurrka út alla mótspyrnu á Gaza
Norðurlönd
Skoða stöðu Færeyja og Grænlands í norrænu samstarfi
Innrás í Úkraínu
„Við ætlum ekki að halda þessari viðleitni áfram í fleiri vikur eða mánuði“
Filippseyjar
Lét krossfesta sig í 36. sinn á föstudaginn langa
Haítí
Macron viðurkennir að Frakkar hafi beitt Haítí ranglæti
El Salvador
Þingmaður fékk loks að hitta García í El Salvador
Bandaríkin
Sonur lögreglukonu skaut tvo í Flórída-háskóla
Belís
Bandarískur flugræningi skotinn til bana á flugi yfir Belís
Aðrir eru að lesa
1
Belís
Bandarískur flugræningi skotinn til bana á flugi yfir Belís
2
El Salvador
Þingmaður fékk loks að hitta García í El Salvador
3
Bandaríkin
Sonur lögreglukonu skaut tvo í Flórída-háskóla
4
Filippseyjar
Lét krossfesta sig í 36. sinn á föstudaginn langa
5
Loftslagsmál
Kaldir vindar líkleg skýring á að kalt var á Íslandi á methitaári í Evrópu
6
Innrás í Úkraínu
„Við ætlum ekki að halda þessari viðleitni áfram í fleiri vikur eða mánuði“
Annað efni frá RÚV
Ísrael-Palestína
Segir Ísraelsher ætla að þurrka út alla mótspyrnu á Gaza
Innrás í Úkraínu
„Við ætlum ekki að halda þessari viðleitni áfram í fleiri vikur eða mánuði“
Fótbolti
Hvar verður óvæntur sigur dagsins?
Trúarbrögð
Passíusálmarnir fluttir í Hallgrímskirkju
Filippseyjar
Lét krossfesta sig í 36. sinn á föstudaginn langa
Samfélagsmál
Flutningur innanlands jókst um 8,9%
Vesturbyggð
Hefur haldið hita á Vestfirðingum í 30 ár
Norðurlönd
Skoða stöðu Færeyja og Grænlands í norrænu samstarfi
El Salvador