Hverfandi líkur á því að fólk finnist á lífi í rústunum

Birgir Þór Harðarson

,

Ættingjar þeirra 76 sem enn er leitað undir rústum skýjaklúfsins sem hundi í Bangkok vita að líkurnar á því að einhver þeirra finnist enn á lífi eru nú hverfandi.

Þeir sem grafnir eru undir rústunum eru allt farandverkamenn frá nágrannaríkinu Myanmar sem unnu við að byggja þetta 33 hæða háhýsi.

Jón Björgvinsson, fréttaritari RÚV, er staddur í Bangkok.