Waltz tekur fulla ábyrgð: „Þetta er vandræðalegt“

Þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjastjórnar segir það hafa verið vandræðaleg mistök að blaðamanni hafi óvart verið bætt við spjallþráð bandarískra embættismanna um árásir Bandaríkjamanna á Jemen. Atvikið verði rannsakað.

Hugrún Hannesdóttir Diego