Tortryggni vegna fjárstuðnings Bandaríkjanna við hundasleðakeppni
Mikill viðbúnaður er á Grænlandi vegna heimsóknar eiginkonu varaforseta Bandaríkjanna og ráðgjafa Bandaríkjastjórnar í þjóðaröryggis- og orkumálum á fimmtudag. Ráðherrar eru tortryggnir vegna fjárstuðnings Bandaríkjanna við hundasleðakeppni.