Lá fastur undir snjóflóði í 7 klukkustundir
Karlmaður sem náði að halda í sér lífi í sjö klukkustundir grafinn undir snjóflóði í Noregi þakkar björgunarsveitum fyrir að gefast ekki upp á leitinni. Hundurinn Whiskey þefaði manninn uppi.
Ótrúleg þrautseigja hélt lífi í ferðamanni frá Slóvakíu sem lá fastur undir snjóflóði í Noregi í rúmar sjö klukkustundir. Hann þakkar hundinum Whiskey og björgunarsveitum fyrir að hafa ekki gefist upp á leitinni.
Patrik Jagunic var í skíðaferð í Norður-Noregi í góðra vina hópi. Þrjú fóru í fjallgöngu á þriðjudagsmorgun sem reyndist örlagarík. Þau lentu í snjóflóði og í allt var Jagunic undir snjó í rúmar sjö klukkustundir áður en honum var bjargað.
Ein úr hópnum er ófundin og er talin af, sú þriðja rann út í sjó og lifði af. Jagunic segir að hugsanir um dætur sínar og eiginkonu hafi haldið í sér lífinu.
Fleiri klippur
Reka fólk úr landi fyrir óljósar sakir
Grænlendingar búnir að fá sig fullsadda af áhuga Bandaríkjastjórnar
Ekkert lát á árásum Ísraelshers á Gaza
Frans páfi útskrifaður af sjúkrahúsi
Rólegheit og náttúran gerir Finna hamingjusama
Átti opinskátt og jákvætt samtal við Bandaríkjaforseta
Fregnir af árásum á orkuinnviði komu ekki á óvart
Fleiri erlendar fréttir
Mjanmar
Um 1.700 látnir eftir jarðskjálftann – stórir eftirskjálftar mælast
Bandaríkin
„Við náum Grænlandi. Já, 100%“
Innrás í Úkraínu
Nauðsynlegt að þrýsta á Rússa um að samþykkja vopnahlé
Norður-Írland
Eru þrír rapparar frá Belfast bjargvættir írska tungumálsins?
Bandaríkin
Stöðvaði tímabundið brottflutning nema sem var handtekinn fyrir óljósar sakir
Litáen
Leita í feni að bandarískum hermönnum sem hurfu á þriðjudag
Sýrland
Ný stjórn mynduð í Sýrlandi
Innrás í Úkraínu
Saka Rússa um stríðsglæpi eftir árás á herspítala
Aðrir eru að lesa
1
Stjórnmál
Guðmundur Ingi;„Líf mitt er eins og skáldsaga“
2
Bandaríkin
Stöðvaði tímabundið brottflutning nema sem var handtekinn fyrir óljósar sakir
3
Húsnæðismál
Fasteignagjöld víða hærri á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu
4
Mannlíf
Ekki til peningar fyrir skólagöngu
5
Litáen
Leita í feni að bandarískum hermönnum sem hurfu á þriðjudag
6
Suðurland
Björguðu hátt í 30 manns af Eyjafjallajökli
Annað efni frá RÚV
Stjórnmál
Guðmundur Ingi;„Líf mitt er eins og skáldsaga“
Mannlíf
Ekki til peningar fyrir skólagöngu
Innrás í Úkraínu
Nauðsynlegt að þrýsta á Rússa um að samþykkja vopnahlé
Norður-Írland
Eru þrír rapparar frá Belfast bjargvættir írska tungumálsins?
Atvinnulíf
Tugir milljarða í stækkun gagnaversins við Hlíðarfjall
Kjaramál
Undirbýr kosningu um verkfall starfsmanna hjá Norðuráli og Elkem
Húsnæðismál
Fasteignagjöld víða hærri á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu
Bandaríkin
Stöðvaði tímabundið brottflutning nema sem var handtekinn fyrir óljósar sakir
Hveragerðisbær