Rólegheit og náttúran gerir Finna hamingjusama
Áttunda árið í röð eru Finnar hamingjusamasta þjóð í heimi. Ísland og Danmörk deila öðru sætinu.
Gagnkvæmt traust, rólegheit og náttúran er á meðal þess sem gerir Finna hamingjusama. Þeir eru í efsta sæti á lista yfir hamingjusömustu þjóðir heims áttunda árið í röð.
Listinn var birtur í dag. Ísland deilir öðru sætinu með Danmörku. Allar Norðurlandaþjóðirnar eru í topp tíu ásamt Hollandi, Kosta Ríka, Ísrael, Lúxemborg og Mexíkó. En hver er galdurinn á bak við hamingju Finna? „Við erum mjög yfirveguð. Við höfum tíma til að hugsa málin og lifa lífinu friðsamlega og rólega,“ segir Jouni Purhonen sem býr í Helsinki.
„Friðurinn, kyrrðin og áreiðanleikinn. Við tölum hreint út. Og náttúran, auðvitað,“ segir Aino Virolainen sem býr í Helsinki.
Fleiri erlendar fréttir
Bandaríkin
Hætti störfum og sagði afstöðu Kennedys til bólusetninga ógna lýðheilsu
Asía
Fleiri en þúsund látnir eftir jarðskjálfta í Mjanmar og Taílandi
Grænland
Vance beindi spjótum sínum að Dönum: „Þið hafið ekki staðið ykkur“
Tyrkland
Sænskur blaðamaður færður í fangelsi í Tyrklandi
Bandaríkin
Reka fólk úr landi fyrir óljósar sakir
Grænland
Grænlendingar búnir að fá sig fullsadda af áhuga Bandaríkjastjórnar
Grænland
Vance á Grænlandi: „Það er skítakuldi hérna“
Spánn
Sakfelling Dani Alves felld úr gildi
Aðrir eru að lesa
1
Bandaríkin
Hætti störfum og sagði afstöðu Kennedys til bólusetninga ógna lýðheilsu
2
Grænland
Vance beindi spjótum sínum að Dönum: „Þið hafið ekki staðið ykkur“
3
Asía
Fleiri en þúsund látnir eftir jarðskjálfta í Mjanmar og Taílandi
4
Dómstólar
Hélt að nota ætti bíl fullan af fíkniefnum í kvikmyndaverkefni hjá Balta
5
Tækni og vísindi
Deildarmyrkvi sjáanlegur um allt land ef veður leyfir
6
Tyrkland
Sænskur blaðamaður færður í fangelsi í Tyrklandi
Annað efni frá RÚV
Almannavarnir
Almannavarnir urðu til í ótta við atómbombu og tortímingu
Leiklist
„Ég ætla ekki að ljúga, þetta var frekar epískt“
Asía
Fleiri en þúsund látnir eftir jarðskjálfta í Mjanmar og Taílandi
Mannlíf
Ekki til peningar fyrir skólagöngu
Bandaríkin
Hætti störfum og sagði afstöðu Kennedys til bólusetninga ógna lýðheilsu
Dómstólar
Hélt að nota ætti bíl fullan af fíkniefnum í kvikmyndaverkefni hjá Balta
Grænland
Vance beindi spjótum sínum að Dönum: „Þið hafið ekki staðið ykkur“
Mannlíf
Mokkakaffi á Skólavörðustíg í tæp 67 ár: „Það þarf að hlúa að þessu“
Tyrkland