Úkraínumenn ekki mótfallnir afnámi refsiaðgerða gegn Rússum
Úkraínumenn eru því ekki mótfallnir að refsiaðgerðir Vesturvelda gegn Rússum verði felldar niður bráðlega, geti það orðið til þess að tryggja frið. Forsetar Rússlands og Bandaríkjanna ræða saman í síma á morgun um vopnahlé í Úkraínu.
Bandaríski fjölmiðillinn Politico hafði í morgun eftir embættismanni, sem fer fyrir refsiaðgerðum fyrir hönd ríkisstjórnar Úkraínu, að Úkraínumenn væru því ekki mótfallnir að Vesturveldin myndu fella niður refsiaðgerðir á hendur Rússum í skiptum fyrir öryggistryggingar Úkraínu og réttlæti til framtíðar. Réttu skilyrðin þyrftu þó að vera fyrir hendi.
Þá sagði embættismaðurinn, Vladyslav Vlasiuk, að Úkraínumenn rýndu í orðræðu rússneskra embættismanna til að komast að því hvaða refsiaðgerðir hefðu verið sársaukafyllstar. Sú þekking væri síðan nýtt í samningaviðræðum.
Yfirvöld í Washington og Moskvu hafa staðfest að Pútín og Trump ræði saman í síma á morgun um mögulegt vopnahlé í Úkraínu.
Fleiri erlendar fréttir

Tækni og vísindi
Geimfararnir loks komnir heim

Ísrael-Palestína
Hamas tilbúið til frekari viðræðna

Innrás í Úkraínu
Loftárásir í Úkraínu og Rússlandi halda áfram eftir símtal Pútíns og Trumps
Tyrkland
Keppinautur Erdoğans sviptur háskólaprófi
Alþjóðamál
Nágrannar Rússa draga sig úr jarðsprengjusamningi
Bandaríkin
Dómari stöðvar trans bann Trumps
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó
Kongó og Rúanda kalla eftir vopnahléi
Ísrael-Palestína
Netanjahú segir árásirnar á Gaza „bara byrjun“
Aðrir eru að lesa
1
Tónlist
Loreen sendi um leið og Óli fylgdi henni á Instagram: „Hvað ertu að gera í næstu viku?“
2
Efnahagsmál
Seðlabankinn lækkar stýrivexti um 0,25 prósentustig
3
Bandaríkin
Dómari stöðvar trans bann Trumps
4
Svíþjóð
Áhersla á reiðufé eftir inngöngu í NATO
5
Velferðarmál
Gjöfin kostaði hundruð milljóna
6
Tækni og vísindi
Geimfararnir loks komnir heim
Annað efni frá RÚV
Dómstólar
Íslenska ríkið sýknað af skaðabótakröfum mótmælenda
Grindavíkurbær
Andleg heilsa Grindvíkinga verri en fyrir brottflutning
Dómstólar
Engin réttarhöld í sjónmáli vegna hoppukastalaslyss
Tónlist
Loreen sendi um leið og Óli fylgdi henni á Instagram: „Hvað ertu að gera í næstu viku?“
Jarðhræringar á Reykjanesskaga
Sex íbúðir rifnar á hjúkrunarheimilinu í Grindavík
Ísrael-Palestína
Loftárásir Ísraela algjörlega óviðunandi og hernaðurinn á Gaza „ber öll einkenni þjóðarmorðs“
Lögreglumál
Lögregla vill fjögurra vikna varðhald í viðbót
Samantekt
Efnahagsmál
Seðlabankinn lækkar stýrivexti um 0,25 prósentustig
Kjaramál