Ólíkar hugmyndir stærstu flokkanna um leið til sjálfstæðis
Grænlenska þjóðin virðist klofin um hvaða leið hún vill fara til sjálfstæðis og hvernig sambandið við Dani á að vera. Þetta sýna niðurstöður þingkosninga í gær.
Menn að bera auglýsingaskilti fyrir Demókrata, eða Demokraatit, fyrir utan kjörstað í Nuuk í gær.
AP/Ritzau Scanpix Foto – Mads Claus Rasmussen