Ólíkar hugmyndir stærstu flokkanna um leið til sjálfstæðis

Grænlenska þjóðin virðist klofin um hvaða leið hún vill fara til sjálfstæðis og hvernig sambandið við Dani á að vera. Þetta sýna niðurstöður þingkosninga í gær.

Dagný Hulda Erlendsdóttir

,
Poster for Demokraatit, Jens-Frederik Nielsen, in front of Godthaabshallen where voting takes place in connection with the parliamentary election to Inatsisartut in Nuuk, Greenland, Tuesday, March 11, 2025. (Mads Claus Rasmussen/Ritzau Scanpix via AP)

Menn að bera auglýsingaskilti fyrir Demókrata, eða Demokraatit, fyrir utan kjörstað í Nuuk í gær.

AP/Ritzau Scanpix Foto – Mads Claus Rasmussen