Föst í geimnum mánuðum saman
Átta daga geimför tveggja geimfara Nasa hefur orðið að níu mánaða dvöl í geimnum. Vonir standa til um að þau komist aftur til jarðar síðar í þessum mánuði.
Það var stór stund þegar Starliner var skotið á loft 5. júní 2024 og mikið fagnað þegar þau Butch Wilmore og Sunita Williams mættu í Alþjóðlegu geimstöðina daginn eftir.
Dvölin átti upphaflega að vera átta dagar en nú- níu mánuðum síðar - eru þau þar enn. Þau eru bæði reyndir geimfarar, sér í lagi Williams sem að varð fyrst allra til þess að keppa í þríþraut í geimnum árið 2012.
Heimferðin tafðist vegna bilunar í þrýstibúnaði geimfarsins. Í ágúst var ákveðið að senda það mannlaust til baka og tilkynnt að Wilmore og Williams kæmust heim með Dragon geimhylki SpaceX í febrúar. Það hefur líka tafist og nú er áætluð koma til jarðar 19. mars.
Aðrir eru að lesa
1
Ísrael-Palestína
Mannskæðar árásir á Gaza þrátt fyrir vopnahléssamkomulag
2
Stjórnmál
Sigurður Ingi kveðst hvergi af baki dottinn
3
Skíði
Fleiri skíðastökkvarar stíga fram og segjast hafa átt við gallana sína
4
Mannlíf
„Maður þakkar bara fyrir þessa rýni þjóðarinnar“
5
Ísrael-Palestína
Ísraelsher hóf umfangsmiklar árásir á Gaza
6
Jarðhræringar á Reykjanesskaga
Líklegast að gos komi upp milli Sýlingarfells og Stóra-Skógfells
Annað efni frá RÚV

Ísrael-Palestína
Mannskæðar árásir á Gaza þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

Efnahagsmál
Nauðsynlegt að tryggja að hagræðing bitni ekki á þjónustu við almenning
Sjávarútvegur
Watson ætlar að trufla hvalveiðar á Íslandi
Stjórnmál
Sigurður Ingi kveðst hvergi af baki dottinn
Innrás í Úkraínu
Úkraínumenn ekki mótfallnir afnámi refsiaðgerða gegn Rússum
Reykjavíkurborg
Heiða Björg hættir sem formaður SÍS
Skíði
Fleiri skíðastökkvarar stíga fram og segjast hafa átt við gallana sína
Jarðhræringar á Reykjanesskaga
Líklegast að gos komi upp milli Sýlingarfells og Stóra-Skógfells
Mannlíf