Fishrot-málinu líklega frestað enn á ný

Namibíska anga Samherjamálsins verður líklega frestað fram í ágúst. Sex sakborningar hafa sætt gæsluvarðhaldi síðan í nóvember 2019.

Brynjólfur Þór Guðmundsson

,
Sakborningar í dómsal fyrir fimm árum. Nær sex ár verða liðin frá upphafi þess áður þegar réttarhöldin hefjast.

Sakborningar í dómsal fyrir fimm árum. Nær sex ár verða liðin frá upphafi þess áður þegar réttarhöldin hefjast.

The Namibian – Henry van Rooi