Athugið að þessi frétt er meira en 1 mánaðar gömul

„Það er eins og þeir hafi bara komið hingað til að deyja“

Undir lok síðasta árs bárust fregnir af því að Rússum hefði borist liðsauki í stríðinu gegn Úkraínu. Norðurkóreskar hersveitir voru mættar á vígvöllinn. En hvers vegna? Og hvert er þeirra hlutverk?

Ólöf Ragnarsdóttir