7. febrúar 2025 kl. 5:45
Erlendar fréttir
Noregur

Sonja drottning stígur aftur fram í sviðsljósið

epa11718350 Norwegian King Harald and Queen Sonja, who had received a piece of shell jewelry during a previous state visit, receive a delegation from Easter Island and the Chilean authorities to the audience at the Palace on the occasion of the return of remains from the Kon-Tiki museum, in Oslo, Norway, 12 November 2024 (issued 13 November 2024). A delegation from Chile/Rapa Nui is on three-day visit to Oslo to return human remains from The Kon-Tiki Museum to Chile's Ester Island/Rapa Nui, a museum statement stated on 13 November. There are around 5,600 objects brought by Norwegian adventurer and ethnographer Thor Heyerdahl from Easter Island during 1950’s expedition, including human remains and archaeological artefacts, many are stored and displayed at The Kon-Tiki Museum. Some of the artefacts have been returned in 1986 and 2006, before an agreement on returning the objects from The Kon-Tiki Museum to Rapa Nui was signed in 2019.  EPA-EFE/LISE ASERUD  NORWAY OUT
Norsku konungshjónin Haraldur og Sonja þegar þau tóku á móti sendinefnd frá Rapa Nui.EPA-EFE / Lise Aserud

Sonja Noregsdrottning steig aftur fram í sviðsljósið í gærkvöld eftir að hún fékk ígræddan hjartagangráð um miðjan janúar.

Drottningin fékk gáttatif þegar hún var á skíðaferð með konungsfjölskyldunni og var í skyndingu lögð inn á sjúkrahús í Lillehammer. Skömmu síðar greindi hirðin frá því að Sonja væri á batavegi eftir hjartaaðgerð. Hún opnaði í gærkvöld sýninguna „Við háborð konungs“, þar sem gefur að líta margs konar borðbúnað.