Ætla að leggja 100% skatt á fasteignakaupendur utan ESB
Spænsk stjórnvöld ætla að leggja 100 prósenta skatt á fasteignir þar í landi fyrir kaupendur utan Evrópusambandsins. Ekki liggur fyrir hvort Íslendingar sleppa við skattinn.
Pedro Sanchez forsætisráðherra Spánar.
EPA-EFE – JUANJO MARTIN