Athugið að þessi frétt er meira en 3 mánaða gömul

Þakkar Íslandi mörg hundruð milljóna stuðning við hergagnaiðnað

Utanríkisráðherra Úkraínu þakkar Íslendingum fyrir tveggja milljóna evra stuðning við úkraínskan varnariðnað. Stuðningurinn er liður í samstarfi Norðurlandanna að frumkvæði Danmerkur. Utanríkisráðherra Íslands er í Úkraínu í dag.

Róbert Jóhannsson

,