Zelensky ræddi við Trump um horfur stríðsins í Úkraínu
Forseti Úkraínu og verðandi forseti Bandaríkjanna ræddu saman ásamt forseta Frakklands um friðarhorfur í Úkraínu. Núverandi Bandaríkjastjórn veitti Úkraínu í dag aukna hernaðaraðstoð.
Trump, Macron og Zelensky á fundinum í dag.
AP – Aurelien Morissard