Athugið að þessi frétt er meira en 3 mánaða gömul

Zelensky ræddi við Trump um horfur stríðsins í Úkraínu

Forseti Úkraínu og verðandi forseti Bandaríkjanna ræddu saman ásamt forseta Frakklands um friðarhorfur í Úkraínu. Núverandi Bandaríkjastjórn veitti Úkraínu í dag aukna hernaðaraðstoð.

Brynjólfur Þór Guðmundsson

,
French President Emmanuel Macron, center, sits with President-elect Donald Trump, left, and Ukraine's President Volodymyr Zelenskyy at the Elysee Palace, Saturday, Dec. 7, 2024 in Paris. (AP Photo/Aurelien Morissard)

Trump, Macron og Zelensky á fundinum í dag.

AP – Aurelien Morissard