Athugið að þessi frétt er meira en 5 mánaða gömul

Blaðamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandanna og Sviatlana Tsikhanouskaya

Ásrún Brynja Ingvarsdóttir

,

Þessum viðburði er lokið og því hefur streymið verið fjarlægt.

Tsikhanouskaya segir erfitt að halda Belarús á dagskrá alþjóðasamfélagsins vegna þess hversu margar krísur eru í gangi víða um heim. „En fyrir okkur er mjög mikilvægt að frelsa Belarús undan stjórn Lukashenko,“ sagði hún í viðtali við RÚV fyrr í dag.