Athugið að þessi frétt er meira en 5 mánaða gömul

Svona var fyrsti dagur Zelenskys á Íslandi

Volodymyr Zelenský forseti Úkraínu kom til Íslands í dag og hélt til Þingvalla til fundar við forsætisráðherra. Zelenský þakkaði íslensku þjóðinni fyrir stuðninginn.

Ólöf Ragnarsdóttir

,
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tekur á móti Volodymyr Zelensky forseta Úkraínu á Þingvöllum.

Bjarni Benediktsson tók á móti Volodymyr Zelensky á Þingvöllum í dag.

RÚV – Ragnar Visage