Svona var fyrsti dagur Zelenskys á Íslandi
Volodymyr Zelenský forseti Úkraínu kom til Íslands í dag og hélt til Þingvalla til fundar við forsætisráðherra. Zelenský þakkaði íslensku þjóðinni fyrir stuðninginn.
Bjarni Benediktsson tók á móti Volodymyr Zelensky á Þingvöllum í dag.
RÚV – Ragnar Visage