Athugið að þessi frétt er meira en 4 mánaða gömul

3.000 norður-kóreskir hermenn í þjálfun í Rússlandi

Talsmaður bandaríska þjóðaröryggisráðsins segir að minnst 3.000 norður-kóreskir hermenn hafi verið fluttir frá Norður-Kóreu til Rússlands um miðjan mánuð. Ef þeir veiti Rússum liðsinni í innrásinni í Úkraínu verði litið á þá sem réttmæt skotmörk.

Hugrún Hannesdóttir Diego

,
Soldiers march in a parade for the 70th anniversary of North Korea's founding day in Pyongyang, North Korea, on Sept. 9, 2018. (AP Photo/Ng Han Guan, File)

Norður-kóreskir hermenn við fögnuð í Pyongyang í tilefni þess að 79 ár eru liðin frá stofnun Norður-kóreska verkamannaflokksins.

AP – Ng Han Guan