3.000 norður-kóreskir hermenn í þjálfun í Rússlandi
Talsmaður bandaríska þjóðaröryggisráðsins segir að minnst 3.000 norður-kóreskir hermenn hafi verið fluttir frá Norður-Kóreu til Rússlands um miðjan mánuð. Ef þeir veiti Rússum liðsinni í innrásinni í Úkraínu verði litið á þá sem réttmæt skotmörk.
Norður-kóreskir hermenn við fögnuð í Pyongyang í tilefni þess að 79 ár eru liðin frá stofnun Norður-kóreska verkamannaflokksins.
AP – Ng Han Guan