Athugið að þessi frétt er meira en 4 mánaða gömul

Líbíumaður í haldi grunaður um ráðabrugg gegn sendiráði Ísraels

Líbíumaður var handtekinn nærri Berlín í Þýskalandi í kvöld grunaður um að hafa skipulagt árás á sendiráð Ísraels í borginni. Yfirvöld segja manninn hafa tengsl við hryðjuverkasamtök. Þýsk stjórnvöld fylgjast náið með ógnunum í garð Ísraelsmanna.

Markús Þ. Þórhallsson

Police officers secure the government district and the entrance to the Federal Chancellery in Berlin Friday, Oct. 11, 2024, as Ukrainian President Zelensky comes to Germany. (Kay Nietfeld/dpa via AP)

Lögreglumenn að störfum í Berlín.

AP/dpa – Kay Nietfeld