John Swinney er nýr fyrsti ráðherra Skotlands og formaður Skoska þjóðarflokksins, SNP. Swinney tók við af Humza Yousaf sem sagði af sér sem fyrsti ráðherra og formaður Skoska þjóðarflokksins, SNP, í lok apríl.
EPA-EFE / ROBERT PERRY
Yousaf sagðist við afsögnina hafa vanmetið áhrifin af því að slíta meirihlutasamstarfi við skoska græningjaflokkinn. Swinney tekur einnig við sem formaður SNP. Helstu stefnu mál hans eru að berjast fyrir sjálfstæði Skotlands sem og að enda fátætk barna. /