Almyrkvi á sólu í Norður-Ameríku
Almyrkvi verður á sólu í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó um klukkan 19:30 að íslenskum tíma í kvöld. Þá verður deildarmyrkvi á sólu hér á landi, þar sem tunglið hylur um 40 prósent af sólinni.
Almyrkvi verður á sólu í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó um klukkan 19:30 að íslenskum tíma í kvöld. Þá verður deildarmyrkvi á sólu hér á landi, þar sem tunglið hylur um 40 prósent af sólinni.