Taívan hlýtur hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum fyrir 345 milljónir dala
Bandaríkjamenn hyggjast veita Taívan hergögn úr varabirgðum sínum líkt og þeir hafa gert fyrir Úkraínu. Markmiðið er að hindra hugsanlega innrás Kínverja.
Ekki liggur ljóst fyrir nákvæmlega hvers konar hergögn felast í hernaðaraðstoð Bandaríkjamanna en fjölmiðlar vestanhafs hafa sagt að njósnadrónar séu þar á meðal.
ASSOCIATED PRESS – ChiangYing-ying