Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömul

Útgöngubann vegna árása í tveimur borgum

Hugrún Hannesdóttir Diego

,
Lögreglumaður stendur að kvöldlagi við keilu þar sem götu hefur verið lokað í borg í Hondúras. Bakvið hann er gata þar sem má sjá röð bíla lagða við vegkant og fólk ganga á gangstétt.

Eftirlit verður stóraukið í borgunum á meðan á útgöngubanninu stendur og segir forsetinn að framundan séu handtökur og fleiri lögregluaðgerðir.

EPA-EFE – GUSTAVO AMADOR