29. desember 2022 kl. 3:14
Erlendar fréttir

Minnst tíu fórust í elds­voða í Kam­bó­d­íu

Talið er að minnsta kosti tíu hafi farist þegar mikil eldur kom upp í hótelinu og spilavítinu Diamond City í kambódísku borginni Poipet sem er nærri landamærunum að Taílandi. Lögregla á svæðinu segir sömuleiðis að 30 hafi slasast í eldsvoðanum.