Þessum viðburði er lokið og því hefur streymið verið fjarlægt.

Bein útsending frá fyrri undankeppni Eurovision í Tel Aviv hefst 19:00. Í kvöld stígur Hatari á svið fyrir Íslands hönd. Þulur er Gísli Marteinn Baldursson.

Útsendingin er sýnd á sama tíma á RÚV 2 á ensku. Löndin sem etja kappi um að komast í úrstlitin á laugardagskvöldið koma fram í þessari röð:

1. Kýpur
2. Svartfjallaland
3. Finnland
4. Pólland
5. Slóvenia
6. Tékkland
7. Ungverjaland
8. Hvíta-Rússland
9. Serbía
10. Belgía
11. Georgía
12. Ástralía
13. Ísland
14. Eistland
15. Portúgal
16. Grikkland
17. San Marínó