Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, sagðist, í samtali við fréttamann RÚV í morgun, styðja forsætisráðherra. Aðspurð um hvað ætti að ræða á þingflokksfundi sagði hún að þar ætti að ræða atburðarás síðustu daga sem og leynigest RÚV.

Fréttamaður RÚV náði tali af Sigrúnu fyrir þingflokksfund í morgun.