Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson komu óvænt á svið í úrslitum Söngvakeppninnar og tóku hið fornfræga Eitt lag enn sem er einmitt 30 ára um þessar mundir.