Rætt um opnunarmynd alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, myndlistarsýninguna Annarsstaðar og bókina Skjáskot í Lestarklefanum.

Davíð Kjartan Gestsson tekur á móti Áslaugu Torfadóttur, handritshöfundi og gagnrýnanda, Helgu Þóreyju Jónsdóttur doktorsnema í menningarfræði og Þóru Hjörleifsdóttur rithöfundi.

Rætt er um opnunarmynd RIFF, kvikmyndina End of Sentence, myndlistarsýninguna Annarsstaðar í Ásmundarsal eftir Elínu Hansdóttur og bókina Skjáskot eftir Berg Ebba.