Í dag eru 40 ár liðin frá því að jarðskjálfti sem mældist rúm sex stig reið yfir Kópasker. Miklar skemmdir urðu á mannvirkjum í bænum, eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði sem Ómar Ragnarsson, fréttamaður, tók í bænum daginn eftir skjálftann.