Í Ísþjóðinni skyggnumst við inn í líf ungra Íslendinga sem takast á við spennandi og krefjandi viðfangsefni. Meðal viðmælenda í komandi þáttaröð eru auk Jökuls, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, Heiðar Logi Elíasson atvinnubrimbrettakappi og tónlistarkonan Glowie.