Lögmaður Kamilu Modzelewsku, sem sætt hefur ofsóknum í 3 ár frá fyrrverandi maka sínum, segir að jafnvel þótt hún hafi farið í öllu eftir tilmælum lögreglu geti hún enn ekki um frjálst höfuð strokið. Hér er hægt að horfa á innslag Kastljóss frá því fyrr í kvöld með pólskum texta.