Hljómsveitin Hatari ásamt hinum palestínska Bashar Murad komu í Vikuna með Gísla Marteini og fluttu lagið Klefi/Samed
Þetta er jafnframt síðasta tónlistaratriði vetrarins þar sem þátturinn fer nú í sumarfrí, en snýr aftur næsta haust. Takk fyrir veturinn, njótið vel.