Í Lestarklefanum fóru fram ítarlegar umræður um Feneyjatvíæringinn.

Gestir þáttarins voru þau Njörður Sigurjónsson dósent við Háskólann á bifröst, Sigrún Inga Hrólfsdóttir myndlistarmaður og deildarforseti myndlistardeildar LHÍ og Hanna Styrmisdóttir sýningarstjóri og ráðgjafi.

Hægt er að horfa á umræðurnar í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.