Á fimmtu hljóðversplötu sinni, Sorgir, þeysa Skálmaldarmenn um grónar gítargrundir en á um leið við nýjar vegtyllur. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.