Stuðningsmenn Íslands tóku hressilega undir í laginu Ég er kominn heim á Laugardalsvelli fyrir leik Íslands og Kósovó í undankeppni HM 2018 í fótbolta í kvöld. Heyra og sjá má stemmninguna í meðfylgjandi myndskeiði.