Íbúum á Dalvík er brugðið yfir umfjöllun Kveiks um Samherjaskjölin í gærkvöld og fréttaflutningi dagsins um málið. Síðdegisútvarpið tók nokkra íbúa tali í dag.

Hægt er að hlusta á upptökuna í spilaranum hér fyrir ofan.