Nú klukkan 16.30 hefst blaðamannafundur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en annað kvöld mætir Ísland Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020.
Leikur Íslands og Andorra verður í beinni útsendingu á RÚV annað kvöld klukkan en útsending hefst klukkan 19.15.