Benni Hemm Hemm mætti með hljómsveit sína í Vikuna með Gísla Marteini til að flytja glænýtt lag af væntanlegri plötu. Lagið heitir Davíð 51 og er þeirra útgáfa af 51. Davíðssálmi.