Rætt um Avengers: Endgame, leikritið Kæra Jelena og myndlistarsýningu Önnu Guðjónsdóttur Hluti fyrir heild í Lestarklefanum

Gestir þáttarins eru Valur Grettisson ritstjóri Reykjavík Grapevine, Ísak Hinriksson kvikmyndagerðarmaður og Sigþrúður Silju- Gunnarsdóttir ritstjóri á Forlaginu. Umsjónarmaður er Bergsteinn Sigurðsson.

Beint myndstreymi hefst á menningarvef RÚV og RÚV 2 klukkan 17:03 en einnig er hægt að leggja við hlustir á Rás 1.