Upptökur úr eftirlitsmyndavélum frá hnífaárásinni á skemmtistaðnum í Bankastræti sýna hátt í tuttugu grímuklædda menn hlaupa inn á staðinn og ráðast á mennina þrjá sem voru stungnir í árásinni. Rétt er að vara við efni myndskeiðanna sem fylgja þessari færslu.