Farið er að rökkva á gosstöðvunum í Meradölum. Eldgos hófst þar um klukkan hálf tvö í dag. Það er magnað sjónarspil að fylgjast með eldgosinu þegar degi tekur að halla. Meðfylgjandi myndskeið tók Bragi Valgeirsson tökumaður RÚV fyrir stundu.
Farið er að rökkva á gosstöðvunum í Meradölum. Eldgos hófst þar um klukkan hálf tvö í dag. Það er magnað sjónarspil að fylgjast með eldgosinu þegar degi tekur að halla. Meðfylgjandi myndskeið tók Bragi Valgeirsson tökumaður RÚV fyrir stundu.